Spurt og svarað

Frí Joomla 3 námskeið fyrir byrjendur og lengra komna

Nú er hægt að taka veflæg námskeið í Joomla 3 á vef Joomla samfélagsins (https://community.joomla.org). Námskeiðin eru sett upp á mjög skemmtilegan og þægilegan máta og viljum við ráðleggja öllum þeim sem hafa áhuga og þörf fyrir að dýpka skilning sinn á kerfinu, notkun þess og virkni að taka þau námskeið sem við á.

Joomla námskeið