Spurt og svarað

Uppfærsla á Ignite Gallery

Nú stendur yfir uppfærsla á Ignite Gallery myndasafnsforritinu á þeim Joomla vefjum borgarinnar sem nota það. Uppfærslan ætti að ganga slysalaust fyrir sig en ef notendur taka eftir einhverjum óæskilegum breytingum á myndasöfnum eftir uppfærslu þarf að senda beiðni á UTD vegna Ignite Gallery.