Spurt og svarað

Skráning vefumsjónarfólks

Í byrjun skólaárs er gott að uppfæra hjá okkur lista yfir vefumsjónarfólk stofnana borgarinnar. Tilgangur slíkrar skráningar er að auka upplýsingaflæði og viðbragðstíma ef eitthvað ber út af. Þegar námskeiðshald vegna vefumsjónar er skipulagt, er farið eftir lista yfir skráð vefumsjónarfólk.

Skrá mig

Tög: Joomla, vefumsjónarfólk, skráning