Verkbeiðnir í gegn um Joomlahjálp UTD

Eins og glöggir notendur sjá er nú hægt að senda verkbeiðnir beint til UTD í gegn um vefinn hjá okkur. Vinsamlegast athugið að þessar beiðnir fara beint inn í beiðnakerfið okkar þar sem þær eru flokkaðar sem Joomla tengdar beiðnir. Því eiga eingöngu beiðnir sem lúta að uppsetningu, viðhaldi eða notkun Joomla vefja hjá Reykjavíkurborg að fara hér í gegn.