Joomla dagurinn í Hamborg

Dagana 18. og 19. september 2015 standa Joomla dagar yfir í Hamborg. Meðal þess sem verður á dagskrá eru kynningar og námsstefnur frá hinu frábæra Yootheme teymi (http://yootheme.com) sem hefur framleitt þemu og viðbætur fyrir Joomla undanfarin 8 ár og er leiðandi á markaðnum.

Tög: Joomla, Yootheme, Widgetkit, ZOO, UIkit, JoomlaDay, Joomladagur