Stjórneining Joomla - Notendaviðmótið

Article Index

Notendaviðmótið

Notendaviðmót Joomla 3 er hannað út frá spjaldtækjavirkni með 'Bootstrap' og því skiptir engu máli hvort verið er að stjórna vefnum í gegn um borðtölvu, fartölvu, spjaldtölvu eða síma. Notandinn hefur alltaf óheftan aðgang að öllu því sem hans notendaaðgangur býður upp á.

Stjórneining Joomla 3 á 1920 X 1080 punkta skjá

 

Stjórneining Joomla 3 á 1200 X 1080 punkta skjá

Stjórneining Joomla 3 á spjaldtölvuskjá

Stjórneining Joomla 3 á litlum símaskjá