Stjórneining Joomla - Innskráning

Article Index

Innskráning í stjórneiningu

 Stjórneining Joomla kerfisins er yfirleitt aðgengileg með því að bæta /administrator aftan við lén vefjarins (til dæmis http://joomlahjalp.utm.is/administrator/). Hægt er að breyta þessari slóð, til að auka öryggi kerfisins, en ýmsar viðbætur sem nýta sér stjórneiningarslóðina gætu hætt að virka þegar slíkt er gert og því þarf að gæta ýtrustu varfærni.

login backend