Notendur og notendahópar

Article Index

Notendur

Eingöngu er hægt að vinna með notendur í Joomla í gegn um stjórneiningu, enda reiknað með því að þeir notendur sem vinni með aðra notendur hafi stjórnendaréttindi á vefinn.

Í stjórneiningunni er smellt á annað hvort 'User Manager' í hliðarvalmynd vinstra megin eða smellt á 'Users' og 'User Manager' i efri valmynd.

User Manager í hliðarvalmynd

User Manager í efri valmynd