Flokkar og undirflokkar

Article Index

Undirflokkar

Í Joomla er í raun engin munur á yfir- eða undirflokkum. Þegar ætlunin er að vista flokk sem undirflokk undir öðrum efnisflokki er valin yfirflokkur úr 'Parent' fellilistanum hægra megin við ritilinn.

new catagory parent item

Joomla gefur kost á að búa til eins mörg þrep eða 'level' af flokkum og þörf er á í efnistrénu, þannig getur flokkurinn 'Fréttir' innihaldið flokkinn '2015' sem síðan getur innihaldið flokkinn 'Janúar' Sem síðan getur innihaldið flokkinn '1. janúar' og þar fram eftir götunum.