Flokkar og undirflokkar

Article Index

Efnisflokkakerfi Joomla hefur verið endurskrifað frá grunni og nú er ekkert sem hamlar notendum varðandi efnisflokkun á Joomla 3 vefjum. Þessi nýja nálgun á efnisflokka og möguleikinn á að stýra eignarhaldi efnisflokka í hendurnar á notendahópum, án þess að utanumhald flokka hafi verið flækt, gerir það að verkum að Joomla er afskaplega heppilegt kerfi til að búa til vefi af öllum stærðum. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að Joomla er eitt sveigjanlegasta kerfið á markaðnum í dag og afskaplega heppilegt fyrir vefi sem gætu þanist hratt út.