Að búa til tengla í greinar

Article Index

Að tengja í útværan tengil í tenglasafni

Enn einn möguleikinn í JCE ritlinum er að tengja tengil við útværan tengil í tenglasafni (Weblink). Aðferðafræðin er sú sama og áður þar til 'Insert/Edit link' glugginn hefur verið opnaður.

  • Tengill er valin (texti litaður eða mynd merkt með því að smella á hana)
  • Smellt er á 'Insert/Edit link' hnappinn til að opna 'Insert/Edit link' gluggann
  • Smellt er á 'Weblinks' listann til að sjá tengla og tenglaflokka
  • Tengill eða tenglaflokkur er valin og smellt á 'Insert' hnappinn neðst

 link to weblink