Að búa til tengla í greinar

Article Index

Að tengja beint í aðra grein eða greinaflokk

Ef ætlunin er að búa til tengil sem opnar aðra grein, eða greinaflokk er aðferðafræðin nákvæmlega sú sama þar til búið er að opna 'Insert/Edit link' gluggann.

  • Tengill er valin (texti litaður eða mynd merkt með því að smella á hana)
  • Smellt er á 'Insert/Edit link' hnappinn til að opna 'Insert/Edit link' gluggann
  • Smellt er á 'Content' listann til að sjá greinar og greinaflokka
  • Grein eða greinaflokkur er valin og smellt á 'Insert' hnappinn neðst

Athugið að ef greinaflokkur er birtur á þennan máta birtist greinalisti (Catagory List). Ef ætlunin er að birta úrdrátt úr greinum (Blog Layout) er betra að búa til tengil í valmynd (sem getur verið falin) og tengja tengilinn í greininni í valmyndartengil í staðin.

link to content