Að búa til tengla í greinar

Article Index

Að tengja í tengilið eða starfsmann í starfsmannalista

Það er óhætt að segja að JCE sé í raun það tæki sem gefur okkur fulla stjórn á gögnunum okkar. JCE gerir okkur kleift að tengja tengla í greinum við í rauninni hvað sem er á vefnum okkar. Þar eru tengiliðir, eða starfsmenn engin undantekning. Ef upplýsingar eru til staðar í 'Contacts' listanum okkar getum við búið okkur til tengil sem opnar upplýsingasíðu með póstsendingareyðublaði og skráðum upplýsingum um viðkomandi tengilið.

  • Tengill er valin (texti litaður eða mynd merkt með því að smella á hana)
  • Smellt er á 'Insert/Edit link' hnappinn til að opna 'Insert/Edit link' gluggann
  • Smellt er á 'Contacts' listann til að sjá alla skráða tengiliði
  • Tengiliður er valin og smellt á 'Insert' hnappinn neðst

Link to contact