Stjórneining Joomla
Article Index
Síða 1 af 7
Fyrir útgáfu 3 var stjórneining Joomla kerfisins endurskrifuð með spjaldtækjavirkni í huga. Unnið var út frá þeirri hugmyndafræði að höndlun gagna í stjórneiningu ætti að vera eins auðveld og mögulegt væri óháð því hvaða tæki verið er að vinna á og því stýrikerfi sem notað er.