Skráning vefumsjónarfólks

Í upphafi hvers skólaárs er gott að setja saman nýjan lista yfir umsjónarfólk vefjanna. Markmiðið með slíkum lista er að gera starfsfólki UTD kleift að hafa beint samband við vefumsjónarfólkið ef þörf krefur, hvort sem verið er að senda út fræðsluefni eða tilkynningar um bilanir.

ATH að hér er einungis um skráningu vegna vefja leikskóla að ræða.