Google Classroom fyrir grunnskóla

Við höfum fengið talsvert af fyrirspurnum varðandi Google Classroom fyrir grunnskóla borgarinnar en nokkrir grunnskólanna hafa þegar tekið þessa þjónustu upp.

SFS hefur látið útbúa eftirfarandi leiðbeiningar varðandi uppsetningu og notkun Google Classroom og eins hefur SFS boðið upp á aðstoð við uppsetningu og námskeið í notkun kerfisins.

Fyrstu skrefin og sísl stjórnandans í Admin hluta

 

Google Classroom frá sjónarhóli kennara og nemenda