Innskráning í framenda
Á forsíðu Joomla vefja borgarinnar eru innskráningartenglar. Þessir tenglar eru mis áberandi eftir því sem við á, en oftast eru þeir í hliðarvalmynd eða fæti vefjarins.


Þegar notandi er innskráður birtist ný valmynd, eða valmyndarmöguleikar í efri valmynd eftir því sem við á. Þessi nýja valmynd gefur aðgang að eftirfarandi möguleikum:
- Senda inn efni (gefur kost á að senda inn nýjar greinar)
- Vinna með myndasafn
- Vinna með matseðil
- Skrá veftengla
- Vinna með dagatal
- Notendaupplýsingar (gefur notandanum kost á að breyta lykilorði og fleira)
Notendavalmynd í framenda